Ég er sjúkraþjálfari með sérhæfingu í endurhæfingu krabbameinsgreindra. Ég starfa einnig í Ljósinu og við HÍ þar sem ég kenni lífaflfræði og styrktarþjálfun. Í þessum áfanga forum við í gegnum helstu hugtök lífaflfræðinnar, göngu og frávik í göngu. Til að ná í mig sendið póst á haukur@keilir.net